Bílastæðanefnd - Fundur nr. 17

Bílastæðanefnd

B Í L A S T Æ Ð A N E F N D

Ár 2014, föstudaginn 14. febrúar, var haldinn 17. fundur bílastæðanefndar Bílastæðasjóðs Reykjavíkur. Fundurinn var haldinn að Vonarstræti 4, 2. hæð. Von og hófst kl. 12.05. Viðstaddir voru: Karl Sigurðsson, Kristín Soffía Jónsdóttir, Áslaug Friðriksdóttir, Sóley Tómasdóttir og Kolbrún Jónatansdóttir, framkvæmdastjóri. Fundarritari var Anna Elínborg Gunnarsdóttir.  

Þetta gerðist:

1. Yfirferð samþykkta.

Bílastæðanefnd fór yfir samþykktir.

2. Íbúakort.

Lagt fram bréf bílastæðanefndar dags. 14. janúar 2013, svar við erindi Jóns Sigurjónssonar, dags. 7. f.m.

3. Gjaldskyldutími virka daga – umsagnir.

Umsagnir rekstraraðila kynntar.

- Kristín Soffía Jónsdóttir vék af fundi kl. 12.52.

4. Eigendastefna.

Þorsteinn Hermannsson frá Mannvit tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

Fundi slitið kl. 13.50

Karl Sigurðsson

Áslaug Friðriksdóttir