Bílastæðanefnd - Fundur nr. 15

Bílastæðanefnd

B Í L A S T Æ Ð A N E F N D

Ár 2014, mánudaginn 20. janúar, var haldinn 15. fundur bílastæðanefndar Bílastæðasjóðs Reykjavíkur. Fundurinn var haldinn að Vonarstræti 4, 2. hæð. Von og hófst kl. 13.05. Viðstaddir voru: Karl Sigurðsson, Kristín Soffía Jónsdóttir, Áslaug Friðriksdóttir, Sóley Tómasdóttir og Kolbrún Jónatansdóttir, framkvæmdastjóri. Fundarritari var Anna Elínborg Gunnarsdóttir. 

Þetta gerðist:

1.      Lagt fram bréf frá borgarstjóra, dags. 9. janúar 2014, R12110126, með upplýsingum um kjörna varamenn í bílastæðanefnd.

2.      Fundardagatal 2014.

Fundartími ákveðinn frá kl. 13.00 – 15.00 annan hvorn föstudag. Næsti fundur föstudaginn 24. janúar n.k.

Samþykkt.

3.      Lagt fram bréf frá umboðsmanni borgara, dags. 10. janúar 2014, R13070029, álit umboðsmanns borgara í máli nr. 34/2013.

4.      Lagt fram erindi frá Jóni Sigurjónssyni, dags.7. janúar 2014.

Frestað.

5.      Önnur mál:

Framvinda í kynningarmálum.

Fundi slitið kl. 13.55

Karl Sigurðsson

Kristín Soffía Jónsdóttir                                                                 Áslaug Friðriksdóttir