Bílastæðanefnd
B Í L A S T Æ Ð A N E F N D
Ár 2014, miðvikudagurinn 8. janúar, var haldinn 14. fundur bílastæðanefndar Bílastæðasjóðs Reykjavíkur. Fundurinn var haldinn Í Tindstöðum, Höfðatorgi og hófst kl. 12.25. Viðstaddir voru: Kristín Soffía Jónsdóttir, Áslaug Friðriksdóttir og Kolbrún Jónatansdóttir, framkvæmdastjóri. Fundarritari var Kolbrún Jónatansdóttir.
Þetta gerðist:
1. Hækkun skammtímagjalds í bílahúsum. Lagt er til að hækkun skammtímagjalds í bílahúsum verði frestað um óákveðinn tíma, í samræmi við ákvarðanir Reykjavíkurborgar um afturköllun annarra gjaldskrárhækkana. Frestunin tekur gildi frá og með deginum í dag Samþykkt.
Fundi slitið kl. 12.55
Karl Sigurðsson
Kristín Soffía Jónsdóttir Áslaug Friðriksdóttir