Aðgengis- og samráðsnefnd í málefnum fatlaðs fólks - Fundur nr. 71

Aðgengis- og samráðsnefnd í málefnum fatlaðs fólks

Ár 2024, fimmtudaginn 7. mars var 71. fundur aðgengis- og samráðsnefndar í málefnum fatlaðs fólks. Fundurinn var haldinn í Ráðhúsi, Tjarnarbúð og hófst kl. 10.05. Fundinn sátu: Elísabet Guðrúnar Jónsdóttir, Katarzyna Beata Kubis, Áslaug Inga Kristinsdóttir, Lilja Sveinsdóttir, Þorkell Sigurlaugsson og Hallgrímur Eymundsson. Eftirtaldir fulltrúar tóku sæti á fundinum með rafrænum hætti með vísan til heimildar í 2. málsl. 4. mgr. 44. gr. samþykktar um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar sbr. 3. mgr. 17. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011: Ingólfur Már Magnússon og Unnur Þöll Benediktsdóttir. Eftirtaldir starfsmenn sátu fundinn: Anna Kristinsdóttir, Bryndís Snæbjörnsdóttir og Bragi Bergsson.
Valgerður Jónsdóttir ritaði fundargerð.

    Þetta gerðist:    
 

Þetta gerðist:

  1. Fram fer umræða um drög að dagskrá opins fundar aðgengis- og samráðsnefndar sem fram fer 21. mars 2024. 

    -      Kl. 10.11 tekur Björgvin Björgvinsson sæti á fundinum. 

  2. Fram fer kynning þjónustu- og nýsköpunarsviðs á Mínum síðum Reykjavíkurborgar og rafrænum skilríkjum. 

    Sigurður Fjalar Sigurðarson tekur sæti á fundinum undir þessum lið. 
     

    Fylgigögn

Fundi slitið kl. 10.58

Elísabet Guðrúnar Jónsdóttir Lilja Sveinsdóttir

Þorkell Sigurlaugsson Ingólfur Már Magnússon

Unnur Þöll Benediktsdóttir Áslaug Inga Kristinsdóttir

Katarzyna Kubiś Björgvin Björgvinsson

Hallgrímur Eymundsson

PDF útgáfa fundargerðar
Fundargerð aðgengis- og samráðsnefndar frá 7. mars 2024