Aðgengis- og samráðsnefnd í málefnum fatlaðs fólks - Fundur nr. 51

Aðgengis- og samráðsnefnd í málefnum fatlaðs fólks

Ár 2022, fimmtudaginn 15. desember var haldinn 51. fundur aðgengis- og samráðsnefndar í málefnum fatlaðs fólks. Fundurinn var haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur og hófst kl. 10.06. Fundinn sátu: Elísabet Guðrúnar Jónsdóttir, Unnur Þöll Benediktsdóttir, Þorkell Sigurlaugsson, Ingólfur Már Magnússon, Lilja Sveinsdóttir, Hallgrímur Eymundsson, Björgvin Björgvinsson, Áslaug Inga Kristinsdóttir, Hanna Björk Kristinsdóttir. Eftirtaldir starfsmenn sátu fundinn: Anna Kristinsdóttir og Guðný Bára Jónsdóttir. Þórdís Linda Guðmundsdóttir sat fundinn með rafrænum hætti. 
Valgerður Jónsdóttir ritaði fundargerð. 

Þetta gerðist:

 1. Fram fer kynning umhverfis- og skipulagssviðs á stækkun Kvistaborgar. MSS22090047. 

  Anna María Benediktsdóttir og Ástríður Eggertsdóttir taka sæti á fundinum undir þessum lið. 

  Fylgigögn

 2. Fram fer kynning velferðarsviðs á Vinnu og virkni. MSS22120064.

  Arne Friðrik Karlsson og Sigurbjörn Rúnar Björnsson taka sæti á fundinum undir þessum lið. 

 3. Lögð fram tillaga fulltrúa Öryrkjabandalags Íslands vegna breytinga á fyrirkomulagi varðandi ferðaþjónustu fatlaðra. MSS22120083.
  Frestað.

Fundi slitið 11:22

Elísabet Guðrúnar Jónsdóttir

Unnur Þöll Benediktsdóttir Þorkell Sigurlaugsson
Björgvin Björgvinsson Ingólfur Már Magnússon
Lilja Sveinsdóttir Hallgrímur Eymundsson
Áslaug Inga Kristinsdóttir Hanna Björk Kristinsdóttir

PDF útgáfa fundargerðar
Fundargerð aðgengis- og samráðsnefndar frá 15. desember 2022