Úrslit borgarstjórnarkosninga 2018

Kosningar

Borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík fóru fram þann 26. maí 2018.

Alls buðu 16 framboð fram lista í kosningunum. 

90.135 manns voru á kjörskrá í Reykjavík og kusu 60.422. Það er kjörsókn upp á 67 prósent. 

Úrslit borgarstjórnarkosninganna 2018 eru eftirfarandi:

B-listi Framsóknarflokksins

  1.870

C-listi Viðreisnar

  4.812

D-listi Sjálfstæðisflokksins 18.146
E-listi Íslensku Þjóðfylkingarinnar      125
F-listi Flokkur Fólksins   2.509
H-listi Höfuðborgarlistans       365
J-listi Sósíalistaflokks Íslands    3.758
K-listi Kvennahreyfingarinnar       528
M-listi Miðflokksins    3.615
O-listi Borgarinnar okkar - Reykjavík       228
P-listi Pírata    4.556
R-listi Alþýðufylkingarinnar       149
S-listi Samfylkingarinnar 15.260
V-listi Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs   2.700
Y-listi Karlalistans      203
Þ-listi Frelsisflokksins      147
Auðir seðlar   1.268
Ógildir      183
Samtals talin atkvæði 60.422