Þann 25. júlí 2015 auglýsti Menningar- og ferðamálasvið Reykjavíkurborgar starf forstöðumanns Höfuðborgarstofu laust til umsóknar. Umsóknarfrestur var til og með 10. ágúst 2015.
Höfuðborgarstofa ber ábyrgð á verkefnum tengdum ferðamálum og vinnur að því að nýta sóknarfæri og styrkleika Reykjavíkur á því sviði. Höfuðborgarstofa rekur fjölþætta upplýsingamiðlun fyrir ferðamenn og sér um framkvæmd stórra borgarhátíða ásamt samráði og ráðgjöf við skipuleggjendur annarra viðburða í borginni.
Næstu árin mun starfsemi Höfuðborgarstofu taka mið af nýrri aðgerðaáætlun Ferðamálastefnu Reykjavíkur. Þar eru sett í forgang verkefni tengd innviðum, gæðum og skipulagi áfangastaðarins, móttaka gesta, samstarf og þróun ferðaþjónustu á höfuðborgarsvæðinu. Jafnframt er fyrirsjáanlegt að málefni miðborgarinnar munu í auknum mæli verða á ábyrgð Höfuðborgarsofu. Nýr forstöðumaður mun því leiða framkvæmd nýrrar forgangsröðunar og þær breytingar á starfsemi sem hún kallar á.
41 einstaklingur sótti um starf forstöðumanns Höfuðborgarstofu en síðar drógu tveir aðilar umsókn sína tilbaka.
Umsækjendur um stöðuna eru:
|
Agnar Jón Egilsson |
Framkvæmdastjóri |
|
Anna Þorsteinsdóttir |
Staðarhaldari/rekstrarstjóri |
|
Anna Þóra Ísfold Rebekkudóttir |
Framkvæmdastjóri |
|
Ágústa Hrund Steinarsdóttir |
Framkvæmdastjóri |
|
Áshildur Bragadóttir |
Framkvæmdastjóri |
|
Ásta Guðrún Guðbrandsdóttir |
Sölu og markaðsráðgjafi |
|
Björg Jónsdóttir |
MPM |
|
Börkur Gunnarsson |
Verkefnastjóri/menningarblaðamaður |
|
Davíð Freyr Þórunnarson |
Framkvæmdastjóri |
|
Dóra Magnúsdóttir |
Framkvæmdastjóri |
|
Einar Árnason |
Hagfræðingur |
|
Eva María Jónsdóttir |
Dagskrárgerðarmaður/þáttastjórnandi |
|
Gissur Guðmundsson |
Matreiðslumeistari |
|
Guðmundur Eggert Finnsson |
Tækniráðgjafi og viðburðastjóri |
|
Gylfi Már Sigurðsson |
Nemi |
|
Hafliði Sævarsson |
Verkefnastjóri |
|
Herborg Svana Hjelm |
Rekstrarsérfræðingur |
|
Hulda Birna Baldursdóttir |
Viðskiptafræðingur |
|
Hulda Bjarnadóttir |
Framkvæmdastjóri |
|
Jón Gunnar Borgþórsson |
Viðskiptafræðingur |
|
Jón Kaldal |
Framkvæmdastjóri |
|
Jón Pálsson |
Viðskiptafræðingur |
|
Karen María Jónsdóttir |
Verkefnastjóri |
|
Katrín Þyrí Magnúsdóttir |
Viðskiptafræðingur |
|
Kristín Ágústsdóttir |
Forstöðumaður |
|
Magnús Bjarni Baldursson |
Verkefnastj./framkvæmdastj. |
|
María Kristín Gylfadóttir |
MBA |
|
Ólöf María Jóhannsdóttir |
Viðskiptafræðingur |
|
Páll Helgi Hannesson |
Kennari |
|
Páll Línberg Sigurðsson |
Framkvæmdastjóri |
|
Sigríður Gunnarsdóttir |
Leiðsögumaður |
|
Sigrún Lilja Guðbjartsdóttir |
Framkvæmdastjóri |
|
Sindri Viðarsson |
BA. í sagnfræði |
|
Sólveig Lilja Einarsdóttir |
Ráðgjafi/verkefnastjóri |
|
Sólveig Ólafsdóttir |
Framkvæmdastjóri |
|
Tómas Oddur Eiríksson |
Yogakennari |
|
Vala Björg Garðarsdóttir |
Fornleifafræðingur |
|
Þorvaldur Tolli Ásgeirsson |
Orku- og umhverfistæknifræðingur |
|
Þórey Svanfríður Þórisdóttir |
Viðskipta- og markaðsráðgjafi |
|
|
|
Ráðningaferlinu er ólokið.