Umsækjendur um stöðu forstöðumanns Höfuðborgarstofu

Mannlíf Menning og listir

""

Þann 25. júlí 2015 auglýsti Menningar- og ferðamálasvið Reykjavíkurborgar starf forstöðumanns Höfuðborgarstofu laust til umsóknar. Umsóknarfrestur var til og með 10. ágúst 2015.

Höfuðborgarstofa ber ábyrgð á verkefnum tengdum ferðamálum og vinnur að því að nýta sóknarfæri og styrkleika Reykjavíkur á því sviði. Höfuðborgarstofa rekur fjölþætta upplýsingamiðlun fyrir ferðamenn og sér um framkvæmd stórra borgarhátíða ásamt samráði og ráðgjöf við skipuleggjendur annarra viðburða í borginni.

Næstu árin mun starfsemi Höfuðborgarstofu taka mið af nýrri aðgerðaáætlun Ferðamálastefnu Reykjavíkur. Þar eru sett í forgang verkefni tengd innviðum, gæðum og skipulagi áfangastaðarins, móttaka gesta, samstarf og þróun ferðaþjónustu á höfuðborgarsvæðinu. Jafnframt er fyrirsjáanlegt að málefni miðborgarinnar munu í auknum mæli verða á ábyrgð Höfuðborgarsofu. Nýr forstöðumaður mun því leiða framkvæmd nýrrar forgangsröðunar og þær breytingar á starfsemi sem hún kallar á.

41 einstaklingur sótti um starf forstöðumanns Höfuðborgarstofu en síðar drógu tveir aðilar umsókn sína tilbaka.

 

Umsækjendur um stöðuna eru:

 

Agnar Jón Egilsson

Framkvæmdastjóri

Anna Þorsteinsdóttir

Staðarhaldari/rekstrarstjóri

Anna Þóra Ísfold Rebekkudóttir

Framkvæmdastjóri

Ágústa Hrund Steinarsdóttir

Framkvæmdastjóri

Áshildur Bragadóttir

Framkvæmdastjóri

Ásta Guðrún Guðbrandsdóttir

Sölu og markaðsráðgjafi

Björg Jónsdóttir

MPM

Börkur Gunnarsson

Verkefnastjóri/menningarblaðamaður

Davíð Freyr Þórunnarson

Framkvæmdastjóri

Dóra Magnúsdóttir

Framkvæmdastjóri

Einar Árnason

Hagfræðingur

Eva María Jónsdóttir

Dagskrárgerðarmaður/þáttastjórnandi

Gissur Guðmundsson

Matreiðslumeistari

Guðmundur Eggert Finnsson

Tækniráðgjafi og viðburðastjóri

Gylfi Már Sigurðsson

Nemi

Hafliði Sævarsson

Verkefnastjóri

Herborg Svana Hjelm

Rekstrarsérfræðingur

Hulda Birna Baldursdóttir

Viðskiptafræðingur

Hulda Bjarnadóttir

Framkvæmdastjóri

Jón Gunnar Borgþórsson

Viðskiptafræðingur

Jón Kaldal

Framkvæmdastjóri

Jón Pálsson

Viðskiptafræðingur

Karen María Jónsdóttir

Verkefnastjóri

Katrín Þyrí Magnúsdóttir

Viðskiptafræðingur

Kristín Ágústsdóttir

Forstöðumaður

Magnús Bjarni Baldursson

Verkefnastj./framkvæmdastj.

María Kristín Gylfadóttir

MBA

Ólöf María Jóhannsdóttir

Viðskiptafræðingur

Páll Helgi Hannesson

Kennari

Páll Línberg Sigurðsson

Framkvæmdastjóri

Sigríður Gunnarsdóttir

Leiðsögumaður

Sigrún Lilja Guðbjartsdóttir

Framkvæmdastjóri

Sindri Viðarsson

BA. í sagnfræði

Sólveig Lilja Einarsdóttir

Ráðgjafi/verkefnastjóri

Sólveig Ólafsdóttir

Framkvæmdastjóri

Tómas Oddur Eiríksson

Yogakennari

Vala Björg Garðarsdóttir

Fornleifafræðingur

Þorvaldur Tolli Ásgeirsson

Orku- og umhverfistæknifræðingur

Þórey Svanfríður Þórisdóttir

Viðskipta- og markaðsráðgjafi

 

 

Ráðningaferlinu er ólokið.