
Tíu umsækjendur voru um stöðu sviðsstjóra velferðarsviðs Reykjavíkurborgar, en umsóknarfrestur rann út 23. janúar síðastliðinn.
- Andreas Örn Aðalsteinsson, þjónustufulltrúi
- Auður Herdís Sigurðardóttir, félagsmálastjóri
- Elly A Þorsteinsdóttir, skrifstofustjóri á velferðarsviði Reykjavíkurborgar
- Guðjón Sigurbjartsson, viðskiptafræðingur
- Hulda Dóra Styrmisdóttir, ráðgjafi
- Kristján Sturluson, félagsráðgjafi og sálfræðingur
- Matthildur Ásmundardóttir, framkvæmdastjóri
- Regína Ásvaldsdóttir, bæjarstjóri
- Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir, dósent í opinberri stjórnsýslu við Háskóla Íslands.
- Valgerður Bjarnadóttir, fv. alþingismaður
Uppfært 1. febrúar: Ellý A. Þorsteinsdóttir hefur dregið umsókn sína tilbaka.