
Þrjár umsóknir bárust eftir að staða skólastjóra Melaskóla var auglýst nýlega en einn dró umsókn sína til baka. Hinir sem sóttu um eru Harpa Reynisdóttir sem ráðin var tímabundið í stöðu skólastjóra við skólann og Díana Ívarsdóttir kennari.
Stefnt er að því að ráðningu verði lokið fyrir páska.
Hinir sem sóttu um eru Harpa Reynisdóttir sem ráðin var tímabundið í stöðu skólastjóra við skólann og Díana Ívarsdóttir kennari.
Stefnt er að því að ráðningu verði lokið fyrir páska.