Sumardagurinn fyrsti í Vesturbæ
Sumardagurinn fyrsti verður haldinn hátíðlegur í Vesturbænum þann 24. apríl. Hlökkum til þess að sjá alla í sumarskapi og gleðjast saman.
Dagskrá
Kl. 09:00-10:00 - Bjartsýnisbusl í Vesturbæjarlaug í boði Neskirkju og Vesturbæjarlaugar.
Kl. 10:00 - Hólavallagarður - Heimir Bj. Janusarson garðyrkjumaður leiðir rölt um kirkjugarðinn.
Kl. 11:00 - Skrúðganga frá Melaskóla að Frostaskjóli. Lúðrasveit Reykjavíkur og Ægisbúar leiða gönguna.
Kl. 11:15-12:30 - Fjölskylduhátíð við Frostaskjól. Skemmtidagskrá á plani við Frostaskjól.
Kl. 11:15 - Hildur Sverrisdóttir, formaður hverfisráðs Vesturbæjar setur hátíðina.
Kl. 11:20 - Sigurvegari Rófunnar, Söngkeppni félagsmiðstöðvarinnar Frosta, Ástrós Sigurjónsdóttir, ásamt Ragnhildi Helgadóttur taka lagið.
Kl. 11:40 - Trúðurinn Wally skemmtir.
Kl. 12:00 - Sigurvegari Vesturbæjar Got Talent úr Tíu12 starfi Frostaskjóls, Ágúst Beinteinn Árnason.
Kl. 12:10 - Ungmennahúsið Jökla, Tindur Sigurðarson og Ingvar Sigurðsson og Karen Lilja Loftsdóttir með tónlistaratriði.
HOPPUKASTALAR - ÞRAUTABRAUT KR - VEITINGASALA - KANDÝFLOSS - KASSAKLIFUR
Kynnir: Elín María Árnadóttir úr Ungmennaráði Vesturbæjar