Sumardagurinn fyrsti í Bústaðahverfi | Reykjavíkurborg

Sumardagurinn fyrsti í Bústaðahverfi

miðvikudagur, 18. apríl 2018

Sumarhátíð í Bústaðarhverfi á Sumardaginn fyrsta en hátíðin hefst með grilli við Grímsbæ og stendur fram eftir degi.

  • Hoppukastali á sumardegi.
    Það er alltaf gaman að fara í hoppukastala.