Styrkir Reykjavíkurborgar - framlengdur frestur

Samgöngur Velferð

""

Umsóknarfrestur um styrki frá Reykjavíkurborg fyrir starfsemi á árinu 2020 hefur verið framlengdur.

Meðal markmiða styrkveitinga er að styrkja og efna til samstarfs við félagasamtök, fyrirtæki og einstaklinga um uppbyggilega starfsemi og þjónustu

í samræmi við stefnumörkun, áherslur og forgangsröðun borgaryfirvalda. Styrkir eru m.a. veittir til verkefna á sviði eftirtalinna málaflokka:

• félags- og velferðarmála

• skóla- og frístundamála

• íþrótta- og æskulýðsmála

• mannréttindamála

• menningarmála

Á www.reykjavik.is/styrkir er hægt að sækja um og finna leiðbeiningar um umsóknarferli. Einnig er þar að finna reglur um styrkveitingar og nánari upplýsingar um áherslur borgarinnar í einstökum málaflokkum. 

Allar styrkumsóknir sem bárust á fyrri umsóknartímabili, milli 1. september og 1. október, eru áfram í gildi. Það þarf ekki að sækja um aftur.

Lengdur umsóknarfrestur er frá 11. nóvember til 12:00 á hádegi 22. nóvember nk.

English:

The city of Reykjavík has extended the application window for grant applications for the 2020 fiscal year. The goal of the grants is to strengthen and

 create cooperation with NGO´s, businesses and individuals in constructive activities and services in accordance with the city‘s policies and priorities.

Grants will be awarded for projects in the following fields:

• social and welfare affairs

• education and leisure

• sports and youth

• human rights

• culture

To apply go to: www.reykjavik.is/styrkir

Also available on the website is information on grant rules and regulations and information about the city‘s priorities in the various areas of interest.

The extended application window is from November 11th until 12:00 pm on November 22nd.

Fyrirspurnir og óskir um nánari upplýsingar má

senda á netfangið styrkir@reykjavik.is

More information: styrkir@reykjavik.is

Wiecej informacji: styrkir@reykjavik.is