Stjórnmálaflokkarnir um fjölmenningarsamfélagið

Mannréttindi

""

Laugardaginn 16. mars kl. 13.00 verður opinn fundur í Iðnó með stjórnmálaflokkunum um fjölmenningarsamfélagið.
Á fundinum verða lagðar fram spurningar sem brenna á innflytjendum í borginni.

 
 

Opinn fundur með stjórnmálaflokkunum um fjölmenningarsamfélagið.Opinn fundur með stjórnmálaflokkunum um fjölmenningarsamfélagið.

Laugardaginn 16. mars kl. 13.00 verður opinn fundur í Iðnó með stjórnmálaflokkunum um fjölmenningarsamfélagið.
Á fundinum verða lagðar fram spurningar sem brenna á innflytjendum í borginni.

Þau framboð sem senda fulltrúa sína til að svara fyrirspurnum á fundinum eru:

Björt Framtíð: Árni Múli Jónasson
Dögun: Hólmsteinn Brekkan og Guðrún Dadda
Framsókn: Karl Garðarsson
Húmanistaflokkurinn: Methúsalem Þórisson og Júlíus Valdimarsson
Hægri Grænir: Sigurjón Haraldsson
Píratar: Birgitta Jónsdóttir
Samfylking: Björk Vilhelmsdóttir
Sjálfstæðisflokkur: Kjartan Magnússon
Vinstri Græn: Rósa Björk Brynjólfsdóttir

Á fundinum sem er öllum opin, verður töluð íslenska og enska.