Samráðsfundur um íbúasamráð Reykjavíkurborgar | Reykjavíkurborg

Samráðsfundur um íbúasamráð Reykjavíkurborgar

mánudagur, 5. nóvember 2018

Fimmtudaginn 1. nóv. var haldinn samráðsfundur um íbúasamráð Reykjavíkurborgar. Fundurinn var haldinn á Kjarvalsstöðum fyrir íbúa í Vesturbæ, Miðborg og Hlíðum. Stýrihópur kjörinna fulltrúa Reykjavíkurborgar hafa verið að störfum með það fyrir augum að yfirfara og styrkja íbúasamráð hverfanna, sem hingað til hafa gengið undir nafninu hverfisráð. Fundurinn var ágætlega sóttur og voru mjög góðar umræður sem sköpuðust sem starfshópurinn mun taka með sér í þá vinnu um að skila inn greinagerð og niðurstöðum um það sem kom fram á þessum fundi. 

Eftirtaldir aðilar eru í stýrihópnum:

Dóra Björt Guðjónsdóttir 
Þorkell Heiðarsson 
Gunnlaugur Bragi Björnsson 
Örn Þórðarson
Daníel Örn Arnarsson

 

 • 1
  íbúafundur
 • 2
  Íbúafundur
 • 3
  Íbúafundur
 • 4
  Íbúafundur
 • 5
  Íbúafundur