Rafmagn af umferðarljósum á mótum Hofsvallagötu og Hringbrautar

Samgöngur

hringbraut

Veitur hafa tilkynnt að vegna endurnýjunar á götuskáp verði umferðarljós á mótum Hofsvallagötu og Hringbrautar rafmagnslaus föstudaginn 10. febrúar frá klukkan 9-12 fyrir hádegi. Íbúum við Hringbraut 51-81 hefur einnig verið tilkynnt um rafmagnsleysi. 

Veitur: Rafmagnslaust vegna viðgerðar