Á gamlársdag verður símaver Reykjavíkurborgar opið frá kl. 08:20 – 12:00. Afgreiðsla í Höfðatorgi og Ráðhúsi verða lokaðar.
Allar sundlaugar verða með opið til hádegis á aðfangadag. Margir hafa þann sið að kíkja í sund á öðrum degi jóla en Vesturbæjarlaug, Árbæjarlaug og Laugardalslaug hafa opið frá 12-18 þann dag. Nánari upplýsingar um opnunartíma sundlauga.