Opinn fundur um #metoo í Ráðhúsi Reykjavíkur | Reykjavíkurborg

Opinn fundur um #metoo í Ráðhúsi Reykjavíkur

miðvikudagur, 21. mars 2018

Á morgun fimmtudaginn 22. mars verður haldinn opinn fundur Reykjavíkurborgar um málefni #metoo í Ráðhúsi Reykjavíkur. Streymt verður af fundinum.

  • #Metoo
    #Metoo

 

Dagskrá:

8:30     Morgunhressing.

9:00     Opnunarávarp: Dagur B. Eggertsson borgarstjóri.

9:10     Stefna Reykjavíkurborgar gegn einelti, kynferðislegri- og kynbundinni áreitni og ofbeldi ásamt verkferlum þeim tengdum. Ragnhildur Ísaksdóttir, starfsmannastjóri Reykjavíkurborgar.

9:40     Áhrif klámvæðingar á samskipti kynjanna. Kolbrún Hrund Sigurgeirsdóttir, verkefnastjóri jafnréttismála.

10:10   #karlmennskan. Þorsteinn V. Einarsson, deildarstjóri í frístundamiðstöð.

10:40   Vinnumenning og kynjatengsl. Finnborg Salome Steinþórsdóttir, doktorsnemi í kynjafræði við Háskóla Íslands.

11:10   Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaðnum. Nichole Leigh Mosty, verkefnastjóri á velferðarsviði.

11:40   Dagskrárlok.

Fólk er hvatt til að mæta en streymt verður af fundinum auk þess sem efnið verður aðgengilegt að fundi loknum.