Nýr Landspítali Háskólasjúkrahús - opinn kynningarfundur

Haldinn verður opinn kynningarfundur á nýju deiliskipulagi fyrir Landspítala Háskólasjúkrahús í Ráðhúsi Reykjavíkur, Tjarnarsal kl. 17 - 19 næstkomandi fimmtudag þann 29. mars. Um er að ræða lögboðinn kynningarfund.

Einnig verða kynntar breytingar á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins og aðalskipulagi Reykjavíkur ásamt breytingu á deiliskipulagi fyrir Hringbraut. Hvort tveggja tengist hinu nýja deiliskipulagi og er kynnt samhliða því. Kynning þessi fer fram áður en tillögurnar verða teknar til afgreiðslu hjá borgaryfirvöldum.

Sjá nánari kynningargögn á vef Nýs Landspítala www.nyrlandspitali.is. Tillögurnar verða einnig til sýnis í Ráðhúsi Reykjavíkur og þjónustuveri Reykjavíkurborgar í Borgartúni 12 - 14.

Skipulagsuppdrættir 1, kynningargögn (PDF)   
Skipulagsuppdrættir 2, kynningargögn (PDF)

Greinargerð, fyrri hluti (PDF)   
Greinargerð, seinni hluti (PDF)

Færsla Hringbrautar tillaga að breyttu skipulagi (PDF)  
Aðalskipulagstillaga greinargerð (PDF)  
Aðalskipulagstillaga (PDF)  
Svæðisskipulagstillaga greinargerð (PDF)
Svæðisskipulagstillaga (PDF)  

Ítarefni
Áhættugreining vegna flutninga hættulegra efna um Hringbraut (PDF)  
Áhættur vegna tengibrúa (PDF)  
Gróðurskýrsla - gróður á lóð Landspítala (PDF)  
Greinargerð um samgöngur (PDF)  
Hljóðvistargreining (PDF)  
Útfærsla á þyrlupalli (PDF)