Matarþjónusta og næring eldri borgara

Velferð

""

Velferðarráð Reykjavíkur heldur sitt þriðja Velferðarkaffi í vetur föstudaginn 25. janúar.  Að þessu sinni verður fjallað um matarþjónustu velferðarsviðs og næringu eldri borgara.

Fundurinn er haldinn í félagsmiðstöðinni Borgum við Spöng í Grafarvogi.

Dagskrá fundarins;

Kl. 8.15 Mæting og morgunkaffi

Kl. 8.30 Matarstefna Reykjavíkurborgar

Heiða Björg Hilmisdóttir formaður velferðarráðs

Kl. 8.35 Fyrirlestrar – næring og þjónusta

Fríða Rún Þórðardóttir næringarfræðingur og næringarráðgjafi við eldhús Landspítala

Ólöf Guðný Geirsdóttir dósent við matvæla- og næringarfræðideild Háskóla Íslands

Eyjólfur Einar Elíasson forstöðumaður framleiðslueldhússins við Vitatorg

Kl. 9:20 Sýn notenda á þjónustuna

Einar Jónsson, Gunnar Torfason, Ingibjörg Ingólfsdóttir og Sigríður D. Benediktsdóttir

Kl. 9.40 Umræður og samantekt

Kl. 10.00 Takk fyrir!

Öll velkomin meðan húsrúm leyfir!  Næsta velferðarkaffi verður 22. febrúar nk. og verður nánar auglýstur síðar.