Kynningarfundur um tillögu að nýjum kirkjugarði í Reykjavík verður haldinn 23. febrúar.
Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar heldur opinn kynningarfund um tillögu að nýjum kirkjugarði í vestanverðu Úlfarsfelli, haldinn í Dalskóla, þriðjudaginn 23. febrúar 2016, kl. 17–18.30.
Drög að aðalskipulagsbreytingu ásamt umhverfismati verða kynnt á fundinum ásamt staðarvali nýs kirkjugarðs í Reykjavík, skipulag svæðis, undirbúningi framkvæmda og umhverfisáhrif.
Þá verða frumdrög að nýju deiliskipulagi kirkjugarðs í vestanverðu Úlfarsfelli kynnt.
Tengill