Kosningar um hverfið mitt fara vel af stað! | Reykjavíkurborg

Kosningar um hverfið mitt fara vel af stað!

fimmtudagur, 18. október 2018

Kosningarnar um Hverfið mitt fóru vel af stað í gær. Á fyrsta sólarhringi eru um 4.266 íbúar búnir að nýta sinn kosningarétt.

 

  • Hér má sjá kosningatölur í hverju hverfi 18. okt kl 10:14
    Hér má sjá kosningatölur í hverju hverfi 18. okt kl 10:14

Aldrei áður hafa jafn margir kosið á fyrsta degi síðan kosningar hófust árið 2011. Atkvæðisrétt hafa allir íbúar í Reykjavík 15 ára og eldri. Við hvetjum alla borgarbúa til þess að nýta sinn kosningarétt, kosningar standa til miðnættis 30. október nk.

Áfram Hverfið mitt! www.hverfidmitt.is