Innköllun á SFC Boneless Bucket 650 g kjúklingabita

""

Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, hefur stöðvað sölu og innkallað frá neytendum SFC Boneless Bucket 650 g kjúklingabita.

Ástæða innköllunar:

Salmonella hefur greinst í vörunni.

Hver er hættan?

Salmonella getur valdið niðurgangi, kviðverkjum, ógleði, hita og uppköstum.  Nánari upplýsingar á vef Matvælastofnunar.

Upplýsingar um vöru sem innköllunin einskorðast við:

Vörumerki: SFC

Vöruheiti: Take Home Boneless Bucket - Crunchy golden pieces of tasty, succulent Chicken Crispy Strips, Dippers and Poppets coated in a Southern Fried Style coating                        

Geymsluþol: Best fyrir  Dagsetning: 28.11.2021

Lotunúmer: L19720

Strikamerki: 5031532020629    

Nettómagn: 650 g

Geymsluskilyrði: Frystivara

Heiti og heimilisfang fyrirtækis sem innkallar vöru:

Aðföng, Skútuvogi 7-9, 104 Reykjavík.

Dreifing:

Verslanir Hagkaupa um land allt.

Leiðbeiningar til neytenda:

Viðskiptavinir sem keypt hafa ofangreinda vöru eru beðnir um að neyta hennar ekki og farga en einnig er hægt að skila henni í versluninni þar sem hún var keypt gegn endurgreiðslu.

Nánari upplýsingar um innköllun:

Nánari upplýsingar veitir gæðastjóri Aðfanga í síma 530 5600 eða í gegnum netfangið gaedastjori[hja]adfong.is.