Innköllun á Canton noodles

Heilbrigðiseftirlit Innkallanir matvæla

Canton noodles

Dai Phat Trading ehf., að höfðu samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, hefur stöðvað sölu og innkallað frá neytendum Canton noodles (Pansit Kanton).

Ástæða innköllunar

Varan er innkölluð vegna óleyfilegs aukefnis, E102 (tartrazine) í vöru.  

Hver er hættan?

Engin hætta tilgreind.

Upplýsingar um vöru sem innköllunin einskorðast við:

Vörumerki: UFC

Vöruheiti: Canton noodles

Lotunúmer: LOT-108735

Geymsluþol: Best fyrir: 17.1.2025

Strikamerki: 014285000235

Nettómagn: 227 g

Framleiðandi: NutriAsia

Framleiðsluland: Filippseyjar

Heiti og heimilisfang fyrirtækis sem innkallar vöru:

Dai Phat Trading ehf., Faxafeni 14, 108 Reykjavík

Dreifing

Dai Phat Trading ehf (Asian Super Market), Faxafeni 14

Leiðbeiningar til neytenda

Viðskiptavinir sem hafa keypt vöruna er bent á að neyta hennar ekki og farga eða skila henni í þeirri verslun þar sem hún var keypt gegn endurgreiðslu. 

Nánari upplýsingar um innköllun

Fyrir nánari upplýsingar má hafa samband við Dai Phat Trading ehf í númerið 765-2555.