Hvernig útrýmum við kynbundnum launamun? | Reykjavíkurborg

Hvernig útrýmum við kynbundnum launamun?

föstudagur, 4. maí 2018

Hvernig útrýmum við kynbundnum launamun? Er málþing á vegum borgarinnar, sem haldið verður þriðjudaginn 8. maí nk. í Tjarnarsal ráðhússins. Málþingið hefst klukkan hálfníu með léttri morgunhressingu.

  • Babúskur sem bæði er maður og kona.
    Hvernig útrýmum við kyndbundnum launamun?

Dagskrá málþingsins:

8:30-9:00 Létt morgunhressing

 9:00-9:10 Opnunarávarp

Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri

 9:10-9:30  Þróun kynbundins launamunar á Íslandi og innleiðing jafnlaunastaðals

 Guðbjörg Andrea Jónsdóttir, forstöðumaður Félagsvísindastofnunar 

9:30-9:50 Jafnlaunavottun og kjör kvennastétta

Þorsteinn Víglundsson, alþingismaður 

9:50-10:10 Starfsmat sem aðferð í baráttu gegn kynbundnum launamun

Helga Björg Ragnarsdóttir, skrifstofustjóri skrifstofu borgarstjóra og borgarritara   

10:10-10:30 Vilji er allt sem þarf

Bjarni Bjarnason, forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur 

10:30-10:50 Hver er ábyrgð verkalýðshreyfingarinnar?

Maríanna Traustadóttir, jafnréttisfulltrúi Alþýðusambands Íslands 

Fundarstjóri verður Anna Kristinsdóttir, mannréttindastjóri Reykjavíkurborgar.  Öll velkomin bæði í sal og að horfa á streymi hér frá þinginu.