„Hjáveituaðgerð“ í fráveitukerfin

Heilbrigðiseftirlit

Dælustöð við Faxaskjól

„Hjáveituaðgerð“ í fráveitukerfin

Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur vill vekja athygli á eftirfarandi tilkynningu frá Veitum vegna mögulegra rekstrartruflana vegna viðhalds í dælustöð Veitna við Faxaskjól. Eins og fram kemur í tilkynningu Veitna hefjast framkvæmdir í dag, föstudaginn 19. ágúst og munu standa yfir í a.m.k. þrjár vikur.

Heilbrigðiseftirlitið mun fylgjast með framgangi mála.