Gangbrautarljós 31. mars í Heiðargerði

Heiðagerði

Rafmagnslaust verður við Heiðargerði og Grensásveg 22-26 föstudaginn 31. mars frá miðnætti til sjö að morgni laugardags vegna viðgerðar. Reykjavíkurborg vill benda gangandi vegfarendum á að um leið verða gangbrautaljós við Heiðagerði/Grensásveg óvirk þessa nótt og strætóskýli þar straumlaust. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.

Tilkynning frá Veitum