Borgarstjórn dregur til baka tillögu um sniðgöngu á ísraelskum vörum | Reykjavíkurborg

Borgarstjórn dregur til baka tillögu um sniðgöngu á ísraelskum vörum

þriðjudagur, 22. september 2015

Borgarstjórn samþykkti á fundi sínum í dag að draga til baka tillögu um sniðgöngu á ísraelskum vörum

  • Frá fundi borgarstjórnar í dag en margmenni var á pöllum Ráðhúss Reykjavíkur þegar umræðan um Ísraelsmálið fór fram.
    Frá fundi borgarstjórnar í dag en margmenni var á pöllum Ráðhúss Reykjavíkur þegar umræðan um Ísraelsmálið fór fram.

Borgarstjórn samþykkti í á fundi sínum í dag að draga til baka samþykkt borgarstjórnar frá 15. september 2015 um undirbúning og útfærslu á sniðgöngu á ísraelskum vörum.


_________________

Press release from Reykjavík City

City Council decides to withdraw a motion regarding boycott on Israeli products

The Reykjavík City Council today withdrew a motion accepted on 15 September 2015, to prepare and formulate a boycott on Israeli products.