Borgarstjóri sendir samúðarkveðju til Gaziantep og Aleppo

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri hefur fyrir hönd Reykjavíkurborgar sent samúðarkveðjur til Fatma Şahin, borgarstjóra, Gaziantep í Tyrklandi og Hussein Ahmad Diab, ríkisstjóra, Aleppo í Sýrlandi vegna hörmulegra afleiðinga jarðskjálftans sem reið þar yfir í gær.
Samúðarkveðja borgarstjórans í Reykjavík er svohljóðandi:
On behalf of the citizens of Reykjavík, I want to extend my deepest condolences to the people of Gaziantep/Aleppo in the wake of the devastating earthquake on 6 February.
Our heart goes out to all those affected by this deadly disaster.
Reykjavík, 7 February 2023
Mayor of Reykjavik
Dagur B. Eggertsson