36 nemendur fengu nemendaverðlaun

Mannlíf Skóli og frístund

""

Nemendaverðlaun skóla- og frístundaráðs voru afhent við hátíðlega athöfn í Hólabrekkuskóla 29. maí. 

Nemendaverðlaunin eru veitt þeim grunnskólanemum sem skarað hafa fram úr í námi, félagsfærni, virkni í félagsstarfi eða hafa sýnt frábæra frammistöðu á tilteknu sviði skólastarfsins. Verðlaunin eru í formi viðurkenningarskjals og bókar. 36 nemendur úr 4.-10. bekk tóku við verðlaunum að þessu sinni fyrir að vera góðar fyrirmyndir á mörgum sviðum. 

Við athöfnina í Hólabrekkuskóla flutti Skúli Helgason formaður skóla- og frístundaráðs ávarp, nemendur í Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts og Tónskóla Sigursveins voru með tónlistaratriði.     

Nemendaverðlaun skóla- og frístundaráðs voru nú afhent í sextánda skipti en síðan vorið 2003 hafa árlega verið veittar viðurkenningar og verðlaun til nemenda í grunnskólum borgarinnar sem skara fram úr í námi og starfi. Hver grunnskóli tilnefnir nemanda til þessara verðlauna. 

Eftirtaldir nemendur fengu Nemendaverðlaun skóla- og frístundaráðs Reykjavíkur 2018.

 

Nemandi

Skóli

Ingibjörg Embla Min Jónsdóttir

Austurbæjarskóli

Katla Njálsdóttir

Árbæjarskóli

Árni Karl Gunnarsson

Ártúnsskóli

Karitas Björg Guðmundsdóttir

Breiðholtsskóli

Youssef El Atrouss

Brúarskóli

Snorri Rafn Frímannsson

Dalskóli

Silvía Ruth Jónsdóttir

Fellaskóli

Elva María Birgisdóttir

Foldaskóli

Kristín María Þrastardóttir

Fossvogsskóli

Valdemar Pálsson

Hagaskóli

Dóra Bjarkadóttir

Hamraskóli

Mustak Shaikh

Háaleitisskóli

Estak Shaikh

Háaleitisskóli

Erlingur Freyr Thoroddsen

Háteigsskóli

Jóhanna Lilja Helgadóttir

Hlíðaskóli

Kamila Buraczewska

Hólabrekkuskóli

Óðinn Breki Árnason

Húsaskóli

Patrik Nökkvi Pétursson

Kelduskóli

Sigrún Berglind Pálsdóttir

Klettaskóli

Óliver Már Magnússon

Klébergsskóli

Eva Katrín Livingstone

Landakotsskóli

Ásdís Valtýsdóttir

Laugalækjarskóli

Emilía Björt Böðvarsdóttir

Laugarnesskóli

Haukur Hólm Gunnarsson

Melaskóli

Arey Rakel Guðnadóttir

Norðlingaskóli

Hálfdán Ingi Gunnarsson

Réttarholtsskóli

Nansý Davíðsdóttir

Rimaskóli

Elínbet Þórólfsdóttir

Selásskóli

Axel Örn Arnarson

Seljaskóli

Markús Hrafn Idmont Skúlason

Skóli Ísaks Jónssonar

Hanna Lára Vilhjálmsdóttir

Sæmundarsdkóli

Birta Dís Lárusdóttir

Tjarnarskóli

Anton Valdimarsson

Vogaskóli

Ari Joseph Svanbergsson

Vættaskóli

Vera Arnardóttir Kuzminova

Waldorfssk. Sólstafir

Sabrína Heiður Haraldsdóttir

Ölduselsskóli