Nokkur umferðarljós í Reykjavík óvirk Föstudagur, 28. febrúar 2025 Ritstjórn Rétt í þessu varð spennuflökt í dreifikerfi rafmagns sem olli því að mörg umferðarljós í Reykjavík urðu óvirk. Verið er að vinna að viðgerð. Uppfært: Viðgerð lauk samdægurs.