Heilbrigðiseftirlit innkallar Shicken Butter Curry

Heilbrigðiseftirlit Innkallanir matvæla

Shicken Butter Curry



Fréttatilkynning frá matvælaeftirliti Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur

Nr. 12/2023

Reykjavík, 4.8.2023

Málsnúmer: 2023080018

Efni:

Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur innkallað frá neytendum Shicken Butter Curry.

Ástæða innköllunar:

Aðskotahlutur (málmstykki) fannst í vörunni.

Hver er hættan?

Matvæli sem innihalda aðskotahluti geta verið óörugg og óhæf til neyslu.

Upplýsingar um vöru sem innköllunin einskorðast við:

Vörumerki: Shicken.

Vöruheiti: Shicken Butter Curry.

Geymsluþol: Best fyrir  Dagsetning: 09.08.2023

Lotunúmer: 05217.

Strikamerki: 5065008359043.

Innflytjandi: Veganmatur ehf., Faxafeni 14.

Framleiðandi: Shicken Foods.

Framleiðsluland: Bretland.

Dreifing:

Verslanir Krónunnar, Nettó, Hagkaupa og Vegan búðin.

Leiðbeiningar til neytenda:

Neytendur sem eiga umrædda vöru eru beðnir um að neyta hennar ekki og farga.

Nánari upplýsingar um innköllun:

Nánari upplýsingar veitir Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur í síma 411 1111 eða í gegnum netfangið heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is.