Guð viðvörun er á höfuðborgarsvæðinu í dag frá kl. 13-15.
Gul viðvörun í dag
Búist er við suðaustan hvassviðri og snjókomu.
Mikilvægt er að forráðamenn barna fylgist vel með fréttum af veðri vegna ferða ungra barna í lok skóladags!
Sjá frekari upplýsingar á vef almannavarna höfuðborgarsvæðisins.