Miðausturlandamarkaðurinn, að höfðu samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, hefur stöðvað sölu og innkallað frá neytendum Vínberjalauf.
Ástæða innköllunar:
Varnarefnaleifar yfir mörkum fundust í vínberjalaufum .
Hver er hættan?
Neysla á matvælum sem innihalda of hátt magn varnarefnaleifa geta til langs tíma verið heilsuspillandi.
Upplýsingar um vöru sem innköllunin einskorðast við:
Vörumerki: Alamura Erba
Vöruheiti: Erbaa weinbläter
Geymsluþol: Best fyrir Dagsetning: 31/01/2022
Lotunúmer: 0120
Strikamerki: 8 697410 581506
Nettómagn: 400 g
Geymsluskilyrði: Á ekki við
Framleiðandi: Alamura Erba
Framleiðsluland: Tyrkland
Heiti og heimilisfang fyrirtækis sem innkallar vöru:
Miðausturlandamarkaðurinn, Lóuhólum 6, 111 Reykjavík.
Dreifing:
Miðausturlandamarkaðurinn, Lóuhólum 6, 111 Reykjavík.
Leiðbeiningar til neytenda:
Viðskiptavinir sem keypt hafa vöruna geta skilað henni í Miðausturlandamarkaðinn þar sem hún var keypt gegn endurgreiðslu. Fyrir frekari upplýsingar, hafið samband við Miðausturlandamarkaðinn, Lóuhólum 2-6.
Nánari upplýsingar um innköllun:
Miðausturlandamarkaðurinn, Lóuhólum 6, 111 Reykjavík.