Umsækjendur um stjórnunarstöður í Betri borg fyrir börn

Skóli og frístund

""

Margir umsækjendur eru um sjö stjórnunarstöður í hverfum borgarinnar sem falla undir verkefnið Betri borg fyrir börn en það miðar að því að byggja upp þjónustu við börn, fjölskyldur og skóla í nærumhverfinu.

Auglýstar voru stöður fagstjóra í þremur borgarhlutum en fagstjórar verða næstu yfirmenn skólastjórnenda í hverfinu og munu stýra teymi skólaþjónustunnar fyrir borgarhlutann. Umsóknarfrestur rann út 31. ágúst síðastliðinn.

Umsækjendur um fagstjóri leikskólahluta  í Árbæ, Grafarholti, Grafarvogi og Kjalarnesi

  1. Arna Hrönn Aradóttir, verkefnastjóri
  2. Elín Guðrún Pálsdóttir, leikskólakennari
  3. Elsa María Gunnarsdóttir, deildarstjóri
  4. Guðrún Jóna Thorarensen, leikskólastjóri
  5. Gyða Guðmundsdóttir, leikskólastjóri
  6. Ingibjörg Kristleifsdóttir, verkefnastjóri
  7. Júlíana S Hilmisdóttir, leikskólastjóri
  8. Valborg Hlín Guðlaugsdóttir, leikskólastjóri

Umsækjendur um stöðu fagstjóra leikskólahluta í Laugardal og Háaleiti

  1. Elín Guðrún Pálsdóttir. leikskólakennari
  2. Guðrún Jóna Thorarensen, leikskólastjóri
  3. Gyða Guðmundsdóttir, leikskólastjóri
  4. Ingibjörg Kristleifsdóttir, verkefnastjóri
  5. Júlíana S. Hilmisdóttir, leikskólastjóri
  6. Kristín Hildur Ólafsdóttir, verkefnastjóri
  7. Ragnheiður Eiríksdóttir, deildarstjóri
  8. Valborg Hlín Guðlaugsdóttir, leikskólastjóri

Umsækjendur um stöðu fagstjóri leikskólahluta – Í Vesturbæ, Miðborg og Hlíðum

  1. Elín Guðrún Pálsdóttir, leikskólakennari
  2. Guðrún Jóna Thorarensen, leikskólastjóri
  3. Gyða Guðmundsdóttir, leikskólastjóri
  4. Ingibjörg Kristleifsdóttir, verkefnastjóri
  5. Júlíana S. Hilmisdóttir , leikskólastjóri
  6. Kristín Hildur Ólafsdóttir, verkefnastjóri 
  7. Valborg Hlín Guðlaugsdóttir, leikskólastjóri

Umsækjendur um stöðu fagstjóra í grunnskólahluta Árbæ Grafarholti, Grafarvogi, Grafarholti og Kjalarnesi

  1. Anna Björg Ingadóttir, skólastjóri
  2. Fjalar Freyr Einarsson, kennsluráðgjafi grunnskóla
  3. Hermann B. Valsson, lýðheilsufræðingur og grunnskólakennari
  4. Klara Eiríka Finnbogadóttir, sérfræðingur
  5. Valgeir Jens Guðmundsson, verkefnastjóri

Umsækjendur um stöðu fagstjóra grunnskólahluta í Laugardal og Háaleiti

  1. Anna Björg Ingadóttir, skólastjóri
  2. Guðrún Helga Magnúsdóttir, framkvæmdarstjóri
  3. Stefanía Helga Ásmundsdóttir, kennsluráðgjafi

Umsækjendur um stöðu fagstjóri grunnskólahluta  í Vesturbæ, Miðborg og Hlíðum             

  1. Anna Björg Ingadóttir, skólastjóri
  2. Magnea Þuríður Ingvarsdóttir, stjórnarformaður
  3. Svandís Egilsdóttir, fyrrverandi skólastjóri

Umsækjendur um stöðu skrifstofustjóra leikskólahluta skóla- og frístundasviðs

  1. Elsa María Gunnarsdóttir, deildarstjóri
  2. Guðrún Jóna Thorarensen, leikskólastjóri
  3. Ólafur Brynjar Bjarkason, leikskólastjóri