Hverfisgata lokuð frá Smiðjustíg að Ingólfsstræti
Þessa viku verður Hverfisgata lokuð frá Smiðjustíg að Ingólfsstræti.
Leggja á snjóbræðslukerfi í gangstétt, malbika og setja upp hraðahindrun. Framkvæmdir munu standa yfir frá 11. til 15. maí.