Á fundinum verður kynnt frumvarp að fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir árið 2021 og fimm ára áætlun ásamt Græna plani Reykjavíkur.
Græna planið er áætlun borgarinnar um efnahagslega endurreisn eftir heimsfaraldur. Oddvitar meirihluta Samfylkingar, Viðreisnar, Pírata og VG kynna. Fréttamannafundurinn hefst klukkan 13.00.
Beint streymi af fundinum: