Fréttabréf Félags heilbrigðis- og umhverfisfulltrúa (FHU)

Heilbrigðiseftirlit

""

Fréttablað FHU fyrir árið 2020 er komið út.

Meðal efnis í blaðinu er notkun dróna í heilbrigðis– og mengunarvarnaeftirliti, reglugerð um baðstaði í náttúrunni og afþreyingarlaugar, grein um aukið eftirlit með kjöti og eggjum á markaði og grein um heilsu starfsfólks í matvælafyrirtækjum.

Hægt er að sjá fréttablaðið hér.