Dagur B. Eggertsson borgarstjóri hefur sent samúðarkveðju til Michael Ludwig borgarstjóra í Vínarborg vegna voðaverksins þar í gærkvöldi.
Kveðjan frá borgarstjóra fer hér á eftir.
Hr. Michael Ludwig, borgarstjóri í Vín
Kæri borgarstjóri,
Fyrir hönd allra Reykvíkinga, vil ég votta þér mína dýpstu samúð vegna þeirra voveiflegu atburða sem áttu sér stað í Vínarborg í nótt.
Hugur okkar er hjá fórnarlömbunum, íbúum Vínar og öllum þeim sem eiga um sárt að binda vegna þessara óskiljanlegu voðaverka.
Dagur B. Eggertsson
borgarstjórinn í Reykjavík
In English
Mr. Michael Ludwig Mayor of Vienna
On behalf of the citizens of Reykjavik, I want to extend my warmest condolences in the wake of the shooting that took place in your beautiful city of Vienna.
Our heart goes out to all the victims of this act of terror, to the people of Vienna and to all of those affected by this atrocity. We truly fail to understand the motives behind such a horrific crime and the senseless loss of life.
My warmest regards,
Dagur B. Eggertsson
Mayor of Reykjavík