Í desember síðastliðnum auglýsti Reykjavíkurborg tvær stöður mannauðsstjóra, annars vegar hjá menningar- og ferðamálasviði og hins vegar á velferðarsviði, lausar til umsóknar.
Umsækjendur eru á menningar- og ferðamálasviði
Fimm umsækjendur voru um stöðu mannauðsstjóra menningar- og ferðamálasviðs en umsóknarfrestur rann út 2. janúar síðastliðinn.
|
Baldur Örn Arnarson, mannauðsstjóri |
|
Dómhildur Árnadóttir, viðskiptafræðingur |
|
Jóel Hjálmarsson, hótelstjóri |
|
Sigurlaug Helgadóttir, MSc í mannauðsstjórnun og vinnusálfræði |
|
Sigríður Stefánsdóttir, MS í stjórnun og stefnumótun |
Umsækjendur á velferðarsviði
Nítján umsækjendur voru um stöðu mannauðsstjóra velferðarsviðs en umsóknarfrestur rann út 7. janúar síðastliðinn sex umsækjendur drógu umsókn sína til baka.
|
Anna Gudmundsdóttir |
Mannauðsstjóri |
|
Bjarni Einarsson |
Sölustjóri |
|
Guðríður Hjördís Baldursdóttir |
Mannauðsstjóri |
|
Guðjón Helgi Egilsson |
Viðskiptafræðingur - dreifing |
|
Hildur Gísladóttir |
Forstöðumaður |
|
Inga Guðrún Birgisdóttir |
Stundakennari |
|
Jón Birgir Valsson |
Söluráðgjafi og verkefnastjóri |
|
Loubna Anbari |
Rekstrarstjóri |
|
Rocio Calvi |
Mannauðsstjóri |
|
Sigríður Stefánsdóttir |
MS í stjórnun og stefnumótun |
|
Soffía Dagmar Þorleifsdóttir |
Prófstjóri |
|
Steinunn Ketilsdóttir |
Framkvæmdastjóri, ráðgjafi, kennari |
|
Viðar Bjarnason |
Íþróttastjóri |