Umsækjendur um stjórnunarstöður skólastarfs í Breiðholti

Velferð Skóli og frístund

""

Átján umsóknir bárust um tvær stjórnunarstöður í nýrri skóla- og frístundadeild hjá Þjónustumiðstöð Breiðholts. Deildin hefur það að markmiði að bæta þjónustu við börn, ungmenni og fjölskyldur þeirra og færa hana í auknum mæli inn í skólaumhverfið. 

Umsækjendur um stöðu deildarstjóra leikskólahluta SFS í Breiðholti voru tíu en einn dró umsókn sína til baka.  

Árný Steindóra Steindórsdóttir leikskólastjóri

Elísabet Helga Pálmadóttir þróunarfulltrúi

Guðrún Jóna Thorarensen leikskólastjóri 

Gyða Guðmundsdóttir leikskólastjóri 

Hulda Þorbjörg Stefánsdóttir deildarstjóri 

Melkorka Jónsdóttir forstöðumaður

Nichole Leigh Mosty verkefnastjóri

Sara Mist Jóhannsdóttir aðstoðarforstöðumaður

Þórunn Gyða Björnsdóttir leikskólastjóri 

Umsóknarfrestur rann út 11. nóvember 2019. 

Umsækjendur um stöðu deildarstjóra grunnskólahluta SFS í Breiðholti voru tíu en einn dró umsókn sína til baka: 

Ágúst Frímann Jakobsson skólastjóri

Dorota Paulina Feria Escobedo framhaldsskólakennari 

Guðrún Hannesdóttir grunn- og framhaldsskólakennari

Róbert Grétar Gunnarsson deildarstjóri

Sara Mist Jóhannsdóttir aðstoðarforstöðumaður

Sesselja Guðrún Guðjónsdóttir deildarstjóri

Sigurlaug Hrund Svavarsdóttir skólastjóri

Valgeir Jens Guðmundsson verkefnastjóri

Þórdís Helga Ólafsdóttir sérkennslufulltrúi 

Umsóknarfrestur rann út 18. nóvember 2019.