Umhverfisstofnun hefur heimilað flutning á starfsemi erfðabreyttra músa
Heilbrigðiseftirlit
Umhverfisstofnun hefur heimilað flutning á starfsemi erfðabreyttra músa sem var undir leyfi Háskóla Íslands í VRIII í annað rannsóknarhúsnæði á vegum ArcticLAS ehf. að Krókhálsi 5d, 110 Reykjavík.
Hér má sjá auglýsingu ákvörðuninnar : https://www.ust.is/umhverfisstofnun/frettir/stok-frett/2019/10/04/Starfsemi-med-erfdabreyttar-mys-flutt-ur-VRIII-i-rannsoknarhusnaedi-ArcticLAS-ehf/