Orð sem valdatæki

Mannréttindi Mannlíf

""

Fjallað verður um mörk hatursorðræðu, tjáningarfrelsi og meiðyrði á opnum fundi í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur á Mannréttindadegi Reykjavíkurborgar á morgun 16. maí 2019, kl. 08.30 - 10.00.

Dagskrá

kl. 8.30 - Setning - Dóra Björt Guðjónsdóttir, formaður mannréttinda- og lýðræðisráðs Reykjavíkurborgar



kl. 8.40 - Hvað er hatursorðræða?

Davíð Þór Björgvinsson, dómari við Landsrétt og fyrrverandi dómari við Mannréttindadómstól Evrópu.



kl. 8.55 - Skítugi útlendingurinn:Orsök og afleiðingar haturstjáningar.

Eyrún Eyþórsdóttir aðjúnkt í lögreglufræðum við Háskólann á Akureyri



kl. 9.10 - Í pallborði ásamt fyrirlesurum:



Bára Huld Beck, blaðamaður á Kjarnanum og einn höfundur bókarinnar Þjáningarfrelsið - Óreiða hugsjóna og hagsmuna í heimi fjölmiðla.

Bára Halldórsdóttir, aktívisti



kl. 9.55 - Samantekt

Gunnlaugur Bragi Björnsson, varaformaður mannréttinda- og lýðræðisráðs



Fundarstjóri Arnar Snæberg Jónsson



Léttur morgunmatur í boði - Öll velkomin!