Yfir fjörutíu sækja um stöðu skrifstofustjóra

Velferð

""

Umsækjendur um stöðu skrifstofustjóra á skrifstofu sviðsstjóra velferðarsviðs voru 44 talsins en sex hafa dregið umsókn sína tilbaka.

38 umsækjendur eru í ráðningarferli. Hagvangur sér um ferlið ásamt sviðsstjóra velferðarsviðs og mannauðsstjóra. Það verður ljóst síðar í þessum mánuði  hver hlýtur stöðuna.

Auglýsingin sem birt var um stöðuna

Listi yfir umsækjendur;

Ásta Guðjónsdóttir. lögmaður

Guðrún Dís Jónatansdóttir, deildarstjóri

Jens Ivar Albertsson, verkefnastjóri

Dís Sigurgeirsdóttir, sérfræðingur

Ingibjörg Lárusdóttir, forstöðumaður

Kristín Jónasdóttir, skrifstofustjóri

Hallur Magnússon,ráðgjafi

Margrét Þorvaldsdóttir, skjalastjóri

Inga Valgerður Stefánsdóttir, meistaranemi í lögfræði

Guðbjörg Magnúsdóttir, deildarstjóri

Helga Harðardóttir, verkefnastjóri

Tómas Þór Tómasson, stuðningsfulltrúi

Svava Kristín Þórisdóttir Jensen, framkvæmdastjóri

Sigurður Már Eggertsson, rekstrarstjóri

Hallgrímur Skúli Hafsteinsson, verkefnastjóri

Marín Guðrún Hrafnsdóttir, meistaranemi í hagnýtri menningarmiðlun

Asmir Þór Þórsson, persónulegur ráðgjafi

Brynja Sævarsdóttir, markaðsstjóri

Dóra Sigfúsdóttir, sölufulltrúi

Hanna Lára Steinsson, framkvæmd kannana

Dagný Magnea Harðardóttir, forstöðumaður

Regína Ásdísardóttir, sérfræðingur á stjórnsýslusviði

Geirfríður Sif Magnúsdóttir, meistaranemi í mannauðsstjórnun

Telma Sveinsdóttir, leyfafulltrúi

Finnur Þ. Gunnþórsson, aðstoðarforstöðumaður

Sigurveig Gunnarsdóttir, teymisstjóri

Sigríður Þóra Þórðardóttir, Innkaupafulltrúi

Guðbjörg Einarsdóttir, skrifstofumaður á lager

Eva Dögg Þorgeirsdóttir, aðstoðarmaður

Elín Ýr Kristjánsdóttir, þjónustustjóri

Ólöf Marín Úlfarsdóttir, lögfræðingur

Sigrún Dögg Kvaran, sérfræðingur

Erna Rakel Baldvinsdóttir, spyrill

Kári Guðmundsson, fulltrúi

Ingunn S. Unnsteinsdóttir Kristensen, verslunarstjóri/rekstrarstjóri

Jón Halldór Jónasson, upplýsingafulltrúi

Eyþór Bjarki Sigurbjörnsson, kennsluráðgjafi

Baldur Dýrfjörð, lögfræðingur