Miðvikudaginn 20. apríl n.k. eða síðasta vetrardag mun verið haldið skákmót í Hagaskóla sem nefnist Vesturbæjarbiskupinn. Skákmót þetta hefur verið haldið nokkru sinnum áður og er alltaf að verða vinsælla með hverju árinu. Við hvetjum alla áhugasama til að kíkja á staðinn, en þetta mót er eingöngu fyrir grunnskólaaldurinn. Skráning fer fram á skak.is frá og með 13. apríl og lýkur á miðnætti 18. apríl 2016.