Lokun gatna vegna kexReið

Íþróttir og útivist Mannlíf

""
KexReið 2016 er hjólreiðakeppni Kex Hostel og Kría Cycles og verður haldin í fjórða sinn laugardaginn 4. júní. 
Til að allt gangi greiðlega hjá hjólreiðaknöpum næsta laugardag þarf að loka keppnisgötum frá 15-18 á keppnisdegi.