ÍR-ingar síðastir inn á 8-liða úrslitin

ÍR-ingar síðastir í 8-liða úrslitin

ÍR varð áttunda og síðasta liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum bikarkeppni karla í körfuknattleik, Poweradebikarnum, þegar liðið vann 1. deildar lið Hauka á Ásvöllum, 95:78.

Jón Arnar Ingvarsson er þjálfari ÍR-liðsins.