19 sækja um stöðu sviðsstjóra velferðarsviðs Reykjavíkurborgar

Velferð Atvinnumál

""

Þann 20. júní síðastliðinn auglýsti Reykjavíkurborg starf sviðsstjóra velferðarsviðs laust til umsóknar. Sviðsstjóri velferðarsviðs hefur yfirumsjón með velferðarþjónustu borgarinnar, þ.m.t. almennri félagsþjónustu og sértækri þjónustu við fatlað fólk, aldraða og börn.

Í því felst stefnumótun í velferðarmálum, áætlanagerð, samþætting velferðarþjónustu, eftirlit í samræmi við lög, reglur, samþykktir og pólitíska stefnu í velferðarmálum.

Alls sóttu 19 um stöðuna en 2 umsækjendur drógu umsókn sína tilbaka.

Umsækjendur

  1. Árni Múli Jónasson, skrifstofustjóri
  2. Drífa Kristjánsdóttir, fyrrverandi oddviti
  3. Einar Örn Thorlacius, lögfræðingur
  4. Eydís Kristín Sveinbjarnardóttir, deildarstjóri LSH og klínískur lektor HÍ
  5. Gunnar Alexander Ólafsson, heilsuhagfræðingur.
  6. Guðrún Jóhanna Hallgrímsdóttir, deildarstjóri.
  7. Gyða Hjartardóttir, félagsráðgjafi, sérfræðingur hjá Sambandi sveitarfélaga
  8. Guðjón Hauksson, deildastjóri
  9. Kristján Sturluson, sviðsstjóri
  10. Lúðvík Þorgeirsson,framkvæmdastjóri
  11. Lárus Páll Pálsson, viđskiptafræđingur
  12. María Rúnarsdóttir, formaður Félagsráðgjafafélags Íslands
  13. Ragna S. Ragnarsdóttir, lögfræðingur og þroskaþjálfi
  14. Steinunn Bergmann félagsráðgjafi, sérfræðingur hjá Barnaverndarstofu
  15. Stefán Eiríksson, lögreglustjóri
  16. Þórhildur Albertsdóttir, viðskiptafræðingur
  17. Þórólfur Hersir