Vesturbæjarskóli endurnýjun þaks miðálma
Endurnýjun á þakjárni og þakpappa ásamt tilheyrandi frágangi. Endurnýjuð þakklæðning er lektuð upp á einfalda grind í samræmi við verk- og efnislýsingar, einnig endurnýjun á glugga og þakgluggum.
Sumar 2025
Hvað verður gert?
Helstu magntölur verksins eru:
| Verkþáttur | Ein. | Magn |
| Rif og förgun (þakjárn, þakpappi og fylgihlutir) | m2 | 1140 |
| Endurnýjun þakdúks (gufuopinn) | m2 | 1140 |
| Endurnýjun þakjárns | m2 | 1140 |
|
Rif á hringlaga þakgluggum Endurnýjun einangrunar og rakavarnarlags |
stk. m2 |
10 1100 |
Hvernig gengur?
Framkvæmdatími sumarið 2025
Undirbúningur hefst um páska og framkvæmdir fljótlega um og upp úr maí.
Opnun tilboða 2025; https://reykjavik.is/sites/default/files/2025-03/16099-vesturbaejarskoli.-thak-midalmu.pdf
Hver koma að verkinu?
Síðast uppfært 25.11.2025