Kirkjusandur - yfirborðsfrágangur við reit F
Yfirborðsfrágangur á stétt og bílastæðum á Hallgerðargötu.
Nóv 2025 - mars 2026
Hvað verður gert?
Verkið felst í yfirborðsfrágangi á stétt og bílastæðum á Hallgerðargötu fyrir fram reit F. Um er að ræða áframhald á göngu- og hjólaleiðum á Hallgerðargötu ásamt niðurtektum, upphækkaðri gönguþverun, gerð gróðurbeða og uppsetningu gatnalýsingar
Hvernig gengur?
Nóvember 2025
Undirbúningur fyrir framkvæmdir í gangi.
Hver koma að verkinu?
Síðast uppfært 30.10.2025