Hverfið mitt - Austurbæjarskóli - Endurgerð á körfuboltavelli

Verkið snýr að endurgerð á lóð Austurbæjarskóla við Barónsstíg 32. Um er að ræða endurgerð á körfuboltavelli á suðurhluta lóðarinnar.
Október til Nóvember
Undirbúningur
Undirbúningur
Í framkvæmd
Í framkvæmd
Lokið
Lokið

Myndir

Hvað verður gert?

Breytt verður um halla á vellinum. Lagt verður nýtt malbik og ofan á það koma Sport Court flísar sem yfirborðsefni vallarins, ásamt því verða körfur endurnýjaðar.

Hvernig gengur?

Október 2025

Verkið er hafið og verktaki vinnur núna að því að fjarlægja núverandi malbik og minnka halla á vellinum.

Hver koma að verkinu?

Jóhann Helgi og Co ehf.

Verktaki

Dagur Sölvi Sigurjónsson

Verkeftirlit

Kristján Ingi Gunnlaugsson

Verkeftirlit

Dofri Fannar Guðnason

Verkefnastjóri
Síðast uppfært 07.11.2025